Logi er smásaga eftir breska rithöfundinn og leikskáldið W. Somerset Maugham (1874-1965). Bogi Ólafsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Lögreglufulltrúinn er spennandi saga eftir Elin Hamton.
Morð hefur verið framið um borð í lest og í ljós kemur að margir höfðu átt sökótt við hinn látna.
Ólöf Rún Skúladóttir les.
Love Among the Chickens er skáldsaga eftir enska rithöfundinn og húmoristann P. G. Wodehouse (1881-1975), höfund sagnanna um Bertie Wooster og Jeeves. Sagan kom fyrst út á bók árið 1906 og svo í endurskrifaðri útgáfu 1921.
Jón Trausti var mikill náttúruunnandi, eins og skrif hans bera glögglega vitni, og þekkti landið sérlega vel. Hér er lýsing hans á Heklugosinu 1913, sem Guðmundur Björnsson landlæknir lét fylgja með skýrslu til stjórnarráðsins um eldgosið.
Lesari er Jón Sveinsson.
Lýsing Íslands eftir Þorvald Thoroddsen þótti tímamótaverk þegar það kom fyrst út árið 1881. Er hér um sígilt öndvegisrit að ræða sem býr yfir miklum og gagnlegum fróðleik sem margur á enn við í dag. Verkið tók Þorvald margra ára rannsóknir, oft við erfiðar aðstæður.
Skáldsagan Mannamunur eftir Jón Mýrdal kom fyrst út árið 1872 og hefur lifað með þjóðinni síðan þá. Þrátt fyrir að vera barn síns tíma býr hún yfir ákveðnum tærleika sem gerir það að verkum að ólíkar kynslóðir finna sig í henni. Höfundurinn Jón Mýrdal fæddist árið 1825 og lést árið 189
Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Maríukirkjan í París (Notre Dame de Paris) er betur þekkt undir titlinum Hringjarinn í Notre Dame. Sagan kom fyrst út árið 1831.
Marjas er ein kunnasta saga Einars Kvaran og þó hún sé látlaus á yfirborðinu býr mikil spenna og kraftur í þessari stórkostlegu sögu.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Matteusarguðspjall mun hafa verið skrifað einhvern tímann á tímabilinu frá 60–90. Eftir því sem sagnfræðingurinn Papías segir í riti frá 130 á Matteus að hafa skrifað það á arameisku, en elstu þekktu útgáfur testamentisins eru ritaðar á grísku.
Sagan Maður og kona eftir Jón Thoroddsen kom fyrst út árið 1876, átta árum eftir lát Jóns og tuttugu og sex árum eftir útkomu fyrstu íslensku skáldsögunnar, Pilts og stúlku.