Finnur Jónsson var fæddur 1842 og ólst upp í Laugardal í Árnessýslu. Sex ára missti Finnur föður sinn séra Jón Torfason og ólst hann því upp við lítil efni. Ungur maður flutti Finnur norður í Hrútafjörð og bjó lengst af á Kjörseyri.
Lárus víðförli fæddist í Húnavatnssýslu árið 1855. Nítján ára gamall steig hann á skipsfjöl og ferðaðist upp frá því víðar en flestir ef ekki allir Íslendingar á þeim tíma. Hann sigldi umhverfis hnöttinn og kom í fimm heimsálfur.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Andrés Kristjánsson ritar hér ævifrásögn Hannesar Pálssonar frá Undirfelli. Hannes segir frá ætt sinni, uppvexti, skólavist og búskap; erjum og vinskap við ýmsa þjóðþekkta menn; framboðsmálum, blaðadeilum og samskiptum við framsóknarforkólfa; og fleira má nefna.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Hér segir frá Skúla Magnússyni fógeta.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Hér segir frá Jóni Eiríkssyni konferensráði.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Benjamín Franklín var stórmerkur maður og einn af ,,landsfeðrum" Bandaríkjanna. Hann fæddist í Boston árið 1706.
Hér er ævisaga hans í þýðingu hins eina sanna Jóns Sigurðssonar.
Ólöf Rún Skúladóttir les.
Sigurður Breiðfjörð var og er fremsta rímnaskáld okkar Íslendinga þó svo að rímurnar og Sigurður hafi liðið nokkuð fyrir ómaklegar árásir Jónasar Hallgrímssonar á sínum tíma. Nú getið þið hlustað á ævisögu þessa merka manns ritaða af samtímamanni hans, Gísla Konráðssyni.
Sigurður Ingjaldsson (1845-1933) fæddist að Rípi í Skagafirði, yngstur tíu systkina. Sex ára gamall flutti hann ásamt foreldrum sínum að Balaskarði í Húnavatnssýslu og ólst þar síðan upp. Hann kvæntist Margréti Kristjánsdóttur árið 1874.
Sveinbjörn Egilsson var einn af máttarstólpum sinnar samtíðar í menningarlegu tilliti. Hann var atkvæðamikill skólamaður og sem kennari og síðar rektor Lærða skólans hafði hann afgerandi áhrif á þróun menntamála á Íslandi. Þar fyrir utan var hann einn okkar frambærilegasti fræðimaður um skeið.