Góður vilji eftir Guðrúnu Lárusdóttur (1880-1938) er falleg jólasaga um fátæka saumastúlku sem langar til að gleðja einhvern um jólin.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Grána stendur á verði er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Sagan Grasaferð kom út í síðasta árgangi Fjölnis árið 1847 tveimur árum eftir lát Jónasar. Er sagan á margan hátt tímamótaverk, en margir telja hana marka upphaf íslenskrar sagnagerðar á síðari tímum og að hún sé fyrsta listræna smásagan í íslenskum nútímabókmenntum.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Á öræfunum er griðastaður fugla og dýra, þar til þangað leitar útilegumaður ásamt konu sinni, á flótta frá samfélagi manna. Hann heitir Eyvindur, hún Halla.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan Gullský eftir Einar Benediktsson er óvenjuleg saga, sem erfitt er að henda reiður á. Mætti kannski segja að hún sé einhvers konar ljóð í söguformi eða einhvers konar ljóðræn upplifun. Það mætti jafnvel segja hana súrrealíska.
Guð á þig samt er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Hallgrímur er dulræn saga eftir Einar Kvaran, en hann samdi nokkrar slíkar. Látið vera að hlusta á hana í myrkri ef þið eruð myrkfælin!
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Hestavinirnir er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Horft til æskuslóða er smásaga eftir Erlend Jónsson, úr safninu Farseðlar til Argentínu sem kom fyrst út árið 1987.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Hungurvofan: Sögubrot úr reykjarharðindunum er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.