Ferðasaga er smásaga eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Hér birtast fjórar dýrasögur eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili, en hann skrifaði töluvert í tímaritið Dýravininn. Þetta eru sögurnar Tík hefur trog fyrir bát, Kisa beiðist gistingar, Hundur gætir barns og Þrílita kisa.
Flugnasuð í farangrinum er safn smásagna eftir Matthías Johannessen. Sögurnar eru áhrifamiklar í einfaldleika sínum og bera vott um einstakt næmi höfundar á mannlegt eðli og tilveru.
Sögurnar komu út árið 1998 og nutu þá mikilla vinsælda.
Gunnar Már Hauksson les.
Fölskvi er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Frá Grími á Stöðli skrifaði hann árið 1904.
Jón Sveinsson les.
Sagan Framavonir eftir Erlend Jónsson er smásaga úr samtímanum. Hér segir frá Páli Pálssyni sem stefnir hátt innan Véltækni- og framfarastofnunar ríkisins, en þegar stöðuhækkunin sem hann vonast eftir er í annað sinn veitt öðrum, tekur hann til sinna ráða.
Frelsisherinn er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Fréttir frá tunglbúum er stutt smásaga eftir Þorgils gjallanda.
Jón Sveinsson les.
Í þessari sögu segir frá Friðriki áttunda, sem ekki var konungborinn, en hafði hlotið nafnbótina af þeirri ástæðu að
hann var jafnan áttundi maðurinn sem skipaður var árlega í fjallgöngunum til að smala á Búrfellsheiðinni.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Fuglar á þingi er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Fyrirgefning er smásaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur (1880-1938).
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Gísli húsmaður kemur heim að bænum dag nokkurn, votur og þreyttur, á leirugum hesti. Sögumaður, ungur vinur Gísla, fær að heyra hvað á daga hans hefur drifið.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Þessa smásögu skrifaði hann árið 1897.
Glettni lífsins er gamansöm smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.