Þegar drottningin á Englandi fór í orlof sitt er stutt skopsaga sem Jónas Hallgrímsson skrifaði í bréfi til Fjölnismanna.
Sigurður Arent Jónsson les.
Þjóðólfsþáttur er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Þórðar saga Geirmundssonar er gamansaga eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Þriggja pela flaskan er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.