Í upphafi þessarar skemmtilegu sögu spyr höfundur sjálfan sig: „Hvað ef fjöllin væru hol að innan?“ og út frá þeirri spurningu spinnst sagan af fjallinu Skjaldbak og erjum íbúanna þar í kring.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Söguna Í minni hluta skrifaði hann árið 1898.
Jón Sveinsson les.
Smásagan Írafells-Móri kom út árið 1906 í safni smásagna sem Benedikt Gröndal hafði þýtt lauslega. Stíllinn er skemmtilegur og fjörugur.
Sigurður Arent Jónsson les.
Ítak æskudraums er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Jarðarförin er smásaga eftir Sigurð Róbertsson. Sigvalda bónda í Brekku berst fregn sem vekur upp minningar frá fyrri tíð. Honum verður hugsað til stúlku sem hann þekkti forðum og ákvörðunar sem átti eftir að breyta lífi hans.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Jedók er gamansaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan Kain er lauslega byggð á samnefndri persónu í Biblíunni.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson og var vinnumaður og bóndi í Mývatnssveit. Smásöguna Kapp er best með forsjá skrifaði hann u.þ.b. 1904.
Jón Sveinsson les.
Karl í kothúsi er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Gyrðir Elíasson (f. 1961) hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Milli trjánna sem kom út árið 2010.
Sagan Kjallarinn birtist í því safni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Konan kemur í mannheim er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Smásagan Kreppuráðstafanir eftir Sigurð Róbertsson leiftrar af kímni. Hér segir frá skrifstofumanninum Halldóri Hansen, sem er undirtylla allra, en þráir að segja öðrum fyrir verkum.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.