Ingólfur B. Kristjánsson les.
Seingróin sár er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Séra Sölvi er öndvegisprestur, kominn í álnir og almennt vel liðinn. En hversu djúpt ristir góðmennska þessa guðsmanns?
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Smásöguna Séra Sölvi skrifaði hann um 1890.
Jón Sveinsson les.
Sigrún er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Sigurbjörn sleggja er mögnuð saga með dimmum undirtóni.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Bjarki Jónsson les.
Skírnarkjóllinn er smásaga eftir Þorgils gjallanda.
Jón Sveinsson les.
Skjóni er smásaga eftir Gest Pálsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939.
Snæfríðar þáttur - dægurfluga úr Örlygsdal segir frá sýslumannsdótturinni Snæfríði. Sagan hefst á skemmtiferð glaðværra ungmenna að Hvítafossi. Kraftar náttúrunnar hafa sín áhrif og tilfinningar vakna. Munu þær standast tímans tönn og vinna á mótstöðu eins og sjálfur fossinn?
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Sagan Sonur hamingjunnar lýsir raunum ungs rithöfundar.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
,,Þegar Aðalsteinn var orðinn fertugur tók hann ævi sína til endurskoðunar. Hvað hafði orðið af árunum?'' Þannig hefst smásagan Stjórnmálanámskeið eftir Erlend Jónsson.
Margrét Ingólfsdóttir les.