Leyndarmál hertogans er saga um ástir og örlög eftir enska rithöfundinn Charlotte M. Brame.
Hinn ungi hertogi af Castlemay er beittur miklum þrýstingi af móður sinni um að kvænast, en í fortíð hans býr leyndarmál sem kemur í veg fyrir að hún fái sínu framgengt.
Leyndarmál kastalans er dularfull og spennandi saga eftir Arthur Conan Doyle, höfund sagnanna um spæjarann snjalla, Sherlock Holmes. Sagan heitir Rodney Stone á frummálinu.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Leyndarmál kennarans eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1987 í smásagnasafninu Farseðlar til Argentínu.
Leyndarmálið er saga eftir austurríska rithöfundinn, leikskáldið og blaðamanninn Stefan Zweig (1881–1942). Sagan heitir á frummálinu Brennendes Geheimnis og kom fyrst út árið 1913.
Leysing var næsta bók Jóns Trausta sem kom út á eftir Höllu. Átti hún töluverðan þátt í því að afla honum þeirra vinsælda sem hann naut á sínum tíma, enda skemmtileg og hrífandi saga.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Einar Kvaran var mikill spíritisti og skrifaði mikið um slík málefni.
Sagan Life in the Iron Mills markaði tímamót í bandarískri bókmenntasögu sem eitt fyrsta verk raunsæisbókmennta.
Sagan birtist fyrst á prenti árið 1861.
Smásagan Lífið á Breiðósi eftir Erlend Jónsson segir frá unglingspilti sem á ekki sjö dagana sæla, hvorki heima fyrir né í skólanum. Sérstaklega virðist skólastjóranum vera illa við hann.
Líkfylgdarmaðurinn eftir Axel Munthe er tíundi kaflinn í minningasafninu The Story of San Michele og þó sjálfstæð frásögn.
Axel Munthe (1857-1949) var sænskur læknir og rithöfundur.
Björn Björnsson les.
Lilli Villi Vinki er smásaga eftir Rudyard Kipling. Þorsteinn Gíslason þýddi.
Björn Björnsson les.
Saga um Abraham Lincoln og rauðbrystinga.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Þetta er saga um litla stelpu sem nennir engu nema að leika sér. Hún vill ekki hjálpa mömmu sinni en þegar hún fer að leika sér í skóginum kemst hún að því að lífið er ekki einn stór leikur.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.