Þorgils gjallandi, eða Jón Stefánsson eins og hann hét réttu nafni, var var bóndi í Þingeyjarsýslu. Hann kvaddi sér fyrst hljóðs sem rithöfundur árið 1892 með bókinni Ofan úr sveitum, þá rúmlega fertugur að aldri.
Sagan Gróðavegurinn er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Bóndinn í Bráðagerði. Sagan gerist á tímum hersetu á Íslandi og lýsir því hvernig menn smám saman ánetjast gróðahyggjunni.
Gull er framhald sögunnar Ofurefli eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem jafnframt var fyrsta Reykjavíkursagan.
Gull er framhald sögunnar Ofurefli eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem jafnframt var fyrsta Reykjavíkursagan.
Sagan Gæfumaður eftir Einar Kvaran kom út árið 1933 og átti eftir að verða síðasta skáldsaga höfundar.
Halla eftir Jón Trausta, sem hét með réttu Guðmundur Magnússon er fyrsta bókin í ritröðinni um fólkið í Heiðarbýlinu, en þær bækur allar nutu gríðarlegra vinsælda þegar þær komu út og hafa gert alla tíð síðan.
Hann nærist á góðum minningum er ein af perlum Matthíasar Johannessen, í sama anda og Vatnaskil. Hér blandar Matthías saman áhugaverðum endurminningum og hugleiðingum á snilldarlegan hátt og gerir enginn betur í þeim efnum.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Fyrsta sagan í flokknum Heiðarbýlinu, sem er framhald af sögunni Höllu.
Sagan Grenjaskyttan eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon) er hluti af ritröðinni Halla og heiðarbýlið, sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Fyrsta bókin í ritröðinni hét bara Halla (útg.
Sagan Fylgsnið eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon) er hluti af ritröðinni Halla og heiðarbýlið, sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Fyrsta bókin í ritröðinni hét bara Halla
Sagan Þorradægur eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon) er hluti af ritröðinni Halla og heiðarbýlið, sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Fyrsta bókin í ritröðinni hét bara Halla
Sagan Heljarslóðarorrusta eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal kom fyrst út árið 1861 og er með kunnustu verkum hans.
Eflaust kannast margir við Jónas Jónasson frá Hrafnagili, þann er tók saman bókina Íslenskir þjóðhættir, sem fyrst var gefin út árið 1934 og hefur reynst mörgum drjúg sem kynna vilja sér fortíðina.
Í bókinni er húmanistinn, skáldið og ritstjórinn staddur í miðju kaldastríðinu og Pasternak vísar höfundi veginn í óbilandi trú sinni á frelsi.
Sagan Hækkandi stjarna eftir Jón Trausta er skemmtilegur gullmoli úr fortíðinni. Sagan er hluti af þríleik þar sem höfundur sækir efniviðinn í sömu íslensku ættina. Hinar sögurnar eru Veislan á Grund og Söngva-Borga.